Matvælafræðingur - 75% starf

Sælgætisgerðin Freyja Kársnesbraut 104, 200 Kópavogur


Sælgætisgerðin Freyja ehf. óskar eftir að ráða matvælafræðing í 75% starf.

 

 

Helstu verkefni:

 • Umsjón með gæðamálum fyrirtækisins
 • Innleiðing, uppfærsla og utanumhald gæðakerfis
 • Útgáfa gæðaskjala og ritstjórn gæðahandbókar
 • Vöruþróun
 • Innra eftirlit
 • Upplýsingagjöf og fræðsla starfsfólks um gæðamál
 • Undirbúningur og framkvæmd innri úttekta á gæðakerfi og umsjón með umbótaverkefnum
 • Eftirfylgni ábendinga viðskiptavina

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi
 • Góð tölvukunnátta
 • Góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi

Kostur er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu við gæðakerfi, og starfsreynslu úr sambærilegu starfi.

Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs.

Umsóknarfrestur:

27.12.2018

Auglýsing stofnuð:

13.12.2018

Staðsetning:

Kársnesbraut 104, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Sérfræðistörf Iðnaðarstörf Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi