Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Slátturhópur í garðyrkjudeild Mosfellsbæjar

Slátturhópur í garðyrkjudeild Mosfellsbæjar

Garðyrkjudeild Mosfellsbæjar óskar eftir öflugu starfsfólki í slátturhóp. Verkefnin eru aðallega sláttur með orfi, slátturvélum og á slátturtraktor. Opin svæði Mosfellsbæjar eru mörg og er það mikill metnaður okkar að halda þeim hreinum og snyrtilegum. Einnig eru önnur tilfallandi verkefni sem slátturhópurinn fer í.

Um er að ræða 100% starf á tímabilinu 15.maí - 16.ágúst 2024.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lágmarksaldur er 18 ára á árinu
  • Áhugi á garð- og útivinnu er nauðsynlegur
  • Þjónustulund og jákvæðni í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Dugnaður, stundvísi og samviskusemi
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
  • Ökuréttindi er kostur
Auglýsing stofnuð12. febrúar 2024
Umsóknarfrestur13. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Völuteigur 15, 270 Mosfellsbær
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar