Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur
Læknastofur Reykjavíkur

Skurðhjúkrunarfræðingur/ Hjúkrunarfræðingur í hlutastarf

Við erum að leita eftir metnaðarfullum, hlýjum og áhugasömum skurðhjúkrunarfræðing/ hjúkrunarfræðing í hlutastarf til að ganga til liðs við okkur.

Starfið er fjölbreytt og spennandi, og felur meðal annars í sér aðstoða skurðlækni við skurðaðgerðir, aðstoða á vöknun, sótthreinsun áhalda og almenn skurðstofustörf.

Starfið er laust nú þegar og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða skurðlækni og svæfingalækni í skurðaðgerðum
  • Ummönun skjólstæðinga fyrir og eftir aðgerðir
  • Þrif og sótthreinsun áhalda
  • Innkaup á rekstrarvörum
  • Önnur tilfallandi verkefni

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi.
  • Faglegur metnaður.
  • Lipurð og gott vald á mannlegum samskiptum.
  • Jákvætt viðmót. 
  •  Skipulögð vinnubrögð.
  • Vinna sjálfstætt og í teymi.

 

 

Auglýsing birt16. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar