Landspítali
Landspítali
Landspítali

Skrifstofustjóri á göngudeild gigtar

Heilbrigðisgagnafræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast til starfa á göngudeild gigtar sem staðsett er á Eiríksgötu 5. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér nýja hluti. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.

Um er að ræða framtíðarstarf, 80% -100% starfshlutfall í dagvinnu. Starfið veitist sem fyrst eða eftir samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.

Göngudeild gigtar veitir þjónustu til sjúklinga með margvíslega gigtarsjúkdóma en auk göngudeildarstarfsemi fer þar fram dagdeildarþjónusta þar sem lyf eru gefin í innrennsli. Göngudeild gigtar leggur ríka áherslu á áframhaldandi stafræna þróun í göngudeildarþjónustu. Mikil fjölbreytni er í starfi og góð samvinna starfsstétta. Á deildinni starfa tæplega 20 einstaklingar og ríkir þar mjög góður starfsandi. Markvisst er unnið að umbótastarfi og framþróun.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með rekstri skrifstofu sérgreinarinnar
Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu teymisins
Umsjón, eftirfylgd og frágangur sjúkraskráa, læknabréfa og hjúkrunarbréfa
Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og starfsmenn
Ýmis verkefni fyrir yfirlækni, deildarstjóra og aðra meðlimi teymisins
Aðstoð við skipulagningu funda, fræðslu, kennslu og vísindastarfa
Aðstoð við miðlun upplýsinga til skjólstæðinga
Ýmis verkefni tengd klínískri skráningu, skjalastjórnun og gagnavinnslu
Menntunar- og hæfniskröfur
Mjög góð kunnátta í íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
Góð tölvukunnátta, skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar
Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Löggilding í læknaritun og eða heilbrigðisgagnafræði er æskileg
Auglýsing stofnuð11. júní 2024
Umsóknarfrestur21. júní 2024
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (34)
Landspítali
Sérfræðilæknir í kviðarholsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Störf í móttöku á Rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með sár
Landspítali
Landspítali
Klínískir lyfjafræðingar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barnadeildar og Rjóðurs á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Starf heilbrigðisritara á L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar )
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Grensás
Landspítali
Landspítali
Læknisfræðilegur eðlisfræðingur á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Landspítala
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum með undirsérgrein í smitsjúkdómum barna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali