Augnlæknar Reykjavíkur
Augnlæknar Reykjavíkur
Augnlæknar Reykjavíkur

Skrifstofustjóri á augnlæknastöð

Augnlæknastofa leitar að skrifstofustjóra. Okkur vantar manneskju sem er lipur í samskiptum, úrræðagóð með góða skipulagshæfileika til að leiða starf stofunnar. Skrifstofustjóri hefur umsjón með skipulagi starfseminnar, er yfirmaður ritara og annars starfsfólk og styður augnlæknana okkar í sínu starfi. Við viljum nútímavæða okkar starfsemi til að verða betri vinnustaður og þjóna okkar skjólstæðingum sem best og skrifstofustjóri mun leiða það starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulag daglegrar starfsemi
  • Starfsmannahald
  • Innkaup og gerð reikninga
  • Símsvörun og bókanir í samstarfi við ritara
  • Bein þáttaka í móttöku skjólstæðinga
  • Móttaka beiðna til lækna
  • Umbótastarf í samvinnu við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Alls konar menntun getur gagnast í þessu starfi
  • Reynsla af heilbrigðisþjónustu er stór kostur
  • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af sjúkraskrárkerfinu Sögu er kostur
  • Reynsla af umbótastarfi er kostur

Vinna okkar byggir mikið á notkun tækja og viðkomandi þarf að vera ófeiminn við að setja sig inn í ýmislegt sem tengist þeim.

Auglýsing birt21. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar