
Skrifstofu- og fjármálastjóri
Vegna aukinna umsvifa auglýsir Pizzan ehf eftir skrifstofustjóra til starfa sem fyrst.
Við leitum að sjálfstæðum og drífandi einstakling, þar sem helstu ábyrgðarsvið eru gjaldkerastörf, samskipti við birgja, launavinnsla, umsjón með innkaupum, rekstur skrifstofu og aðstoð við bókhald.
Skrifstofustjóri mun vinna náið með rekstrarstjóra og bókara með það að leiðarljósi að bæta verkferla og aðstoða við daglegan rekstur.
Vinnutími og starfshlutfall umsemjanlegt, en miðað er við fullt starf.
Við leitum að jákvæðri og skemmtilegri manneskju í okkar góða teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gjaldkerastörf
Samskipti við birgja
Umsjón með innkaupum
Aðstoð við bókhald
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af sambærilegum störfum
Góð þekking á rekstri og sjóðstreymi
Samskiptaskiptahæfileikar, metnaður og frumkvæði.
Starfstegund
Staðsetning
Fjarðargata 11, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
FrumkvæðiHönnun ferlaJákvæðniLaunavinnslaMannleg samskiptiMetnaðurNavisionSjálfstæð vinnubrögðSjóðsstreymi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í móttöku
Umhverfisstofnun
Fjármála- og mannauðsstjóri
Auðkenni
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Senior Financial Analyst
Össur
Sölufulltrúi Hilton Reykjavík Nordica - Ráðstefnur og fundir
Hilton Reykjavík Nordica
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Fjármálastjóri
RÚV
Sérfræðingur í bókhaldi
Íslenskar orkurannsóknir
Bókari óskast
Volcano Trails
Félag iðn- og tæknigreina auglýsir eftir starfsmanni
Félag iðn- og tæknigreina
Aðalbókari
Dagar hf.
Sölu- og viðskiptastjóri á erlendum mörkuðum
Hertz BílaleigaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.