Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.
Smyril Line Ísland ehf.

Skrifstofustarf í innflutningsdeild

Smyril Line Cargo óskar eftir talnaglöggum og hörkuduglegum starfsmanni í fullt starf á starfsstöð sína í Reykjavík.

Starfið felur í sér dagleg verkefni í innflutningsdeild félagsins en helstu verkefni eru farmskrárgerð, reikningagerð og almenn þjónusta við viðskiptavini.

Vinnutími er 8:30 til 16:30 virka daga og lengur eftir þörfum. Starfið hæfir báðum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Farmskrár- og reikningagerð
Almenn skrifstofustörf og þjónusta við viðskiptavini
Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila
Önnur tilfallandi verkefni sem deildarstjóri eða framkvæmdastjóri leggur til
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Góð almenn tölvukunnátta
Kunnátta á Navision er kostur
Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
Góð færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur8. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Klettháls 1, 110 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.