
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Barna- og unglingageðdeild (BUGL) leitar eftir liðsmanni í samhentan, fjölfaglegan hóp starfsfólks á BUGL. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf með tækifærum til starfsþróunar.
Við sækjumst eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum störfum við umsýslu sjúkragagna, gæðaeftirlit og þverfaglega teymisvinnu. Um er að ræða dagvinnustarf.
Á BUGL er unnið með börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við geðheilsuvanda að stríða. Þar er veitt sérhæfð þverfagleg þjónusta sem miðar að þörfum barna og fjölskyldum þeirra. Mikið er um samvinnu við fagaðila í nærumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í þverfaglegri vinnu teyma á BUGL
Gagnavinnsla, umsýsla og ritun rafrænna sjúkraskráa og vinnulista
Móttaka, umsýsla og afhending gagna
Samskipti við foreldra og aðra sem koma að málefnum barna í þjónustu BUGL
Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum
Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Afburða samskiptahæfni, jákvætt viðmót, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu starfsumhverfi
Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og enskukunnátta
Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð15. september 2023
Umsóknarfrestur29. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
LandspítaliSambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í móttöku
Umhverfisstofnun
Part-Time | Vehicle Cleaning & Front Desk Receptionist
Lotus Car Rental ehf.
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Sleggjan Atvinnubílar
Reykjavik Escape auglýsir eftir vaktstjórum
Reykjavik Escape
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Félag iðn- og tæknigreina auglýsir eftir starfsmanni
Félag iðn- og tæknigreina
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Móttökuritari á tannlæknastofu
JG tannlæknastofa sf
Starfskraftur afgreiðslu á Akureyri
Frumherji
Ritari á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Lagerstarf
Ormsson ehfMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.