Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin orðin átta talsins í sex sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum. Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki. Ef þú hefur áhuga á að komast í Hrafnistuhópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.
Hrafnista

Skrifstofufulltrúi - Sumarstarf

Hrafnista óskar eftir því að ráða inn skrifstofufulltrúa á hjúkrunardeild í sumarstarf við ýmis skrifstofuverkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka umsókna í hvíldarinnlögn og samskipti við íbúa og aðstandendur vegna hvíldarinnlagnar.
Raða og halda utan um biðlista í samráði við deildarstjóra hvíldarinnlagna.
Móttaka íbúa við innlögn í hvíld.
Önnur tilfallandi skrifstofustörf í samráði við deildarstjóra og forstöðumann
Menntunar- og hæfniskröfur
Nemi t.a.m. í félagsráðgjöf kostur
Reynsla í aðhlynningu kostur
Skipulagshæfni
Góðir samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur31. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.