Glerverk
Glerverk

Skrifstofu og tölvuvinna

Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum og samningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun æskileg 
  • Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
  • Tölvukunnátta, excel og word.
  • Lipur í mannlegum samskiptum.
  • Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt22. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar