
Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum og samningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun æskileg
- Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
- Tölvukunnátta, excel og word.
- Lipur í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Auglýsing birt22. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan