Novum lögfræðiþjónusta
Novum lögfræðiþjónusta
Ung lögmannsstofa á traustum grunni.
Novum lögfræðiþjónusta

Skrifstofu- og rekstrarstjóri á lögmannsstofu

Novum lögfræðiþjónusta óskar eftir að ráða skrifstofu- og rekstrarstjóra í 50-100% starf. Meginverkefnin eru umsjón og ábyrgð á ýmsum rekstrarþáttum lögmannsstofunnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
Rekstur skrifstofunnar
Umsjón mála- og verkefnaskrár
Uppgjör, m.a. VSK skil og ársuppgjör
Launavinnsla
Kaup aðfanga og samskipti við birgja
Umsjón með vefsíðu og auglýsingamál
Önnur tilfallandi verkefni
Reikningar og bókhaldsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Samkomulagsatriði
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur7. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.