Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Skemmtilegur og hress vinnustaður leitar að liðsauka.
Vinnuskóli Kópavogs starfar í júní og júlí ár hvert. Þar gefst 14 - 17 ára unglingum (fæðingarár 2008 – 2011) kostur á að vinna við fjölbreytt störf hjá bæjarfélaginu. Vinna í skólanum er í senn uppeldi, afþreying og tekjusköpun fyrir unglingana. Í skólanum er unglingum kennt að umgangast verkefni sín, notkun verkfæra og að bera virðingu fyrir samstarfsfólki sínu.
Í Vinnuskólanum og Skólagörðunum starfar um 70 starfsfólk (yfirflokkstjórar, flokkstjórar, aðstoðarflokkstjórar ásamt starfsfólki á skrifstofu). Um 1.200 unglingar starfa í Vinnuskólanum og um 200 börn eru í Skólagörðunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsingagjöf til foreldra gegnum símtöl
- Uppfærsla á heimasíðu Vinnuskólans
- Umsjón með launafærslum
- Eftirfylgni með nemendum sem vinna utan hefðbundna hópa
- Önnur tilfallandi verkefni sem eru fjölmörg
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi Vinnuskóla æskileg
- Skipulagshæfileikar
- Gott vald á íslenskri tungu
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Aldurtakmark fyrir störfin er 22 ára
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Tómstundafræðingur óskast til starfa
Grund hjúkrunarheimili
PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Umsjónarkennari á miðstigi
Vatnsendaskóli
Leikskólakennari/sérkennsla
Leikskólinn Skerjagarður