
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Skólastjóri Raftækniskólans
Tækniskólinn leitar að öflugum leiðtoga í starf skólastjóra Raftækniskólans. Skólinn er undirskóli Tækniskólans þar sem kenndar eru rafiðngreinar. Við leitum að leiðtoga með víðtæka reynslu úr skóla- og atvinnulífinu sem ber umhyggju fyrir nemendum og starfsfólki og hefur brennandi áhuga á skólastarfi og þróun þess.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veitir Raftækniskólanum forstöðu
- Sér til þess að kennsluhættir og inntak náms sé í fremstu röð hverju sinni
- Ber ábyrgð á að kennsla og námsmat sé í samræmi við lög og reglur
- Annast innritun, mat á námi og undirbýr útskrift í samvinnu við aðra stjórnendur
- Upplýsingagjöf og samskipti við nemendur og forráðafólk
- Skipuleggur vinnutilhögun innan skólans og ber ábyrgð á ráðningum kennara og annars starfsfólks
- Leiðir umbótastarf og tekur þátt í stefnumótun skólans
- Vinnur að þverfaglegu samstarfi innan og utan skóla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í rafiðngreinum
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari skv. lögum nr. 95/2019 er skilyrði
- Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar
- Þekking og brennandi áhugi á skólastarfi
- Jákvætt viðhorf, þjónustulund og lipurð í samskiptum
- Frumkvæði, eldmóður og skapandi hugsun
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðLeiðtogahæfniMannleg samskiptiStefnumótunTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í iðnstýringum
Norðurál

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Skólastjóri Þjórsárskóla
Þjórsárskóli

Flataskóli óskar eftir umsjónarkennara
Flataskóli

Flataskóli óskar eftir deildarstjóra
Flataskóli

Skólastjóri við Kvíslarskóla
Mosfellsbær

Aðstoðarskólastjóri óskast við Flataskóla
Flataskóli

Skólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær