Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir
Waldorfskólinn Sólstafir

Skólaliði/stuðningsfulltrúi/starfsmaður í frístund

Við leitum að starfsmanni í 100% stöðu skólaliða/stuðningsfulltrúa. Einnig að hlutastarfsmanni sem starfar í frístund skólans frá kl 13.30 til 16.00 alla daga vikunnar eftir skólatíma með yngstu bekkjum.

Waldorfskólinn Sólstafir er lítill sjálfstæður grunnskóli í Sóltúninu í Reykjavík.

Grunnkunnátta í íslensku er nauðsynleg fyrir starfið.

Skólinn starfar eftir Waldorfskólastefnunni sem er heildræn skólastefna þar sem áhersla er á kærleiksríkt og skapandi skólastarf með áherslu á náttúrutengingu og listræna vinnu í öllum námsgreinum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda sem þurfa aðstoð, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af stuðnings eða tómstundastarfi með börnum æskileg.

Grunnkunnátta í íslensku.

Þolinmæði og kærleiksríkt viðmót

Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda sem þurfa aðstoð, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum. 

Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af stuðnings eða tómstundastarfi með börnum æskileg.

Grunnkunnátta í íslensku. 

Þolinmæði og kærleiksríkt viðmót

Fríðindi í starfi
Fríðindi í starfi

Stuðningsfulltrúar/skólaliðar starfa skv skóladagatali og fá sömu frí og nemendur/kennarar.

 

Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sóltún 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar