Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.

Skólaliðar

Brekkubæjarskóli auglýsir lausar til umsóknar stöður skólaliða skólaárið 2022 – 2023.  Ráðið er í stöðurnar frá 8. ágúst næstkomandi.

Stöðurnar eru eftirfarandi:

100% staða. Vinnutími frá 7:45 - 15:45 alla virka daga.

87,5% staða. Vinnutími frá 8:30 - 15:30 alla virka daga.

Tvær 75% stöður. Vinnutími frá 9:30 - 15:30 alla virka daga.

39,5% staða. Vinnutími frá 9:30 - 12:40 alla virka daga.

Helstu verkefni eru frímínútnagæsla og almenn þrif.

    Menntunar- og hæfniskröfur
    Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
    Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
    Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
    Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
    Auglýsing stofnuð12. maí 2022
    Umsóknarfrestur23. maí 2022
    Starfstegund
    Staðsetning
    Vesturgata 120, 300 Akranes
    Hæfni
    PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar
    Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.