
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Skólaliðar
Brekkubæjarskóli auglýsir lausar til umsóknar stöður skólaliða skólaárið 2022 – 2023. Ráðið er í stöðurnar frá 8. ágúst næstkomandi.
Stöðurnar eru eftirfarandi:
100% staða. Vinnutími frá 7:45 - 15:45 alla virka daga.
87,5% staða. Vinnutími frá 8:30 - 15:30 alla virka daga.
Tvær 75% stöður. Vinnutími frá 9:30 - 15:30 alla virka daga.
39,5% staða. Vinnutími frá 9:30 - 12:40 alla virka daga.
Helstu verkefni eru frímínútnagæsla og almenn þrif.
Menntunar- og hæfniskröfur
Færni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki og jákvæðni.
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í herbergisþrif
Hótel Cabin Reykjavík Fullt starf

Snælandsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa
Snælandsskóli Kópavogur 16. júní Hlutastarf

Ræstingar á Keflavíkurflugvelli/ Cleaning at Keflavikairport
Dagar hf.
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Sumarstarf Bílaþrif / Car Cleaning
Rent.is Reykjanesbær Sumarstarf

Uppvaskari/Dishwasher
Center Hotels Reykjavík Fullt starf

Lava Service Rep. in Reykjavik
Lava Show Reykjavík 12. júní Sumarstarf (+2)

Hress aðstoðarkona á besta aldri óskast!
NPA miðstöðin 14. júní Sumarstarf (+1)

Hotel Housekeeping required
Legendary Hotels Hella Fullt starf

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið Reykjavík 5. júní Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.