Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli

Setbergsskóli auglýsir eftir skóla- og frístundaliða með fjölbreytta hæfni og áhuga á að vinna með börnum í 50% starfshlutfall

Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.

Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðar við almennt bekkjarstarf undir leiðsögn kennara
Sinnir gangavörslu og eftirliti með húsnæði og búnaði, heldur göngum snyrtilegum yfir daginn
Fylgist með og aðstoðar börnin í leik og starfi
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og áhugi af starfi með börnum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur22. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðarberg 2, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.