
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Setbergsskóli auglýsir eftir skóla- og frístundaliðum með fjölbreytta hæfni og áhuga á að vinna með börnum á frístundaheimilinu Krakkabergi skólaárið 2023 – 2024. Starfshlutfall er að hámarki 50%
Frístundaheimilið er fyrir nemendur í 1. – 4. bekk Setbergsskóla. Þar gefst færi á að lengja viðveru barna eftir að skólastarfi lýkur.
Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoðar við faglegt starf með nemendum
Starfar samkvæmt leiðsögn frá næsta yfirmanni
Stuðlar að góðum aga og jákvæðum samskiptum
Tekur þátt í skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd á fjölbreyttu tómstundastarfi
Stuðlar að velferð ungmenna í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Leitast við að virkja sem flesta óháð getu eða þroska í fjölbreytt verkefni og taka fullan þátt í þeim verkefnum og viðburðum sem eru skipulögð
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og áhugi af starfi með börnum kostur
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur28. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðarberg 2, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (20)

Leiðtogi grunnskólamála - Nýtt og spennandi starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á athvarfið Læk – Lækur
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Læk...
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla - og frístundaliði - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Bókavörður á bókasafni Hafnarfjarðarbæjar
HafnarfjarðarbærSambærileg störf (12)

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginni
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær
Hlutastarf í Leikskólanum Seljakoti
Leikskólinn Seljakot
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur
Leikur og skapandi starf
Leikskólinn Ösp
Skapandi og duglegt starfsfólk á Akra
Garðabær
Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð
Skólaliði í Langholtsskóla
Langholtsskóli
Starfsfólk óskast í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli
Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
LeirvogstunguskóliMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.