
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Lækjarskóli óskar eftir að ráða skóla- og frístundaliða í 30 - 50% starf fyrir skólaárið 2023-2024 í frístundaheimilið Lækjarsel.
Um er að ræða starf sem felur í sér stuðning og aðstoð við nemendur í frístundaheimilinu Lækjarseli eftir hádegi alla virka daga. Eftir að hefðbundnum skóla lýkur geta nemendur í 1. - 4. bekk farið í frístundaheimilið Lækjarsel. Starfsemi Lækjarsels er í skólanum. Lækjarsel býður upp á fjölbreytt tómstundastarf til klukkan 17:00, alla virka daga, óháð getu, þroska eða fötlun barna. Sérstök áhersla er lögð á að koma til móts við alla hópa.
Í tómstundamiðstöðinni er starfsemi frístundaheimilis fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöð fyrir 10-16 ára börn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfar með nemendum með sértækan vanda
Aðstoðar við almennt bekkjarstarf undir leiðsögn kennara
Starfar í frístundaheimili og á sumar- og leikjanámskeiðum
Tekur á móti nemendum og aðstoðar
Sinnir gangavörslu og eftirliti með húsnæði og búnaði, heldur göngum og snyrtingum snyrtilegum yfir daginn
Aðstoðar í matsal og við undirbúning matmálstíma
Fylgist með og aðstoðar börnin í leik og starfi
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af starfi með börnum er æskileg
Íslenskukunnátta skilyrði
Almenn tölvukunnátta
Mikill áhugi og metnaður til að starfa með börnum
Uppbyggjandi í samskiptum, sveigjanleiki og mikil samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Stundvísi og samviskusemi
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (20)

Leiðtogi grunnskólamála - Nýtt og spennandi starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á athvarfið Læk – Lækur
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla - og frístundaliði - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Bókavörður á bókasafni Hafnarfjarðarbæjar
HafnarfjarðarbærSambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún
Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt
Leikskólinn Lundaból auglýsir eftir starfsmanni
Garðabær
Starfsmaður á skíðasvæðunum í borginni
Skíðasvæðin í borginni
Laus staða í Marbakka
Marbakki
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Drafnarsteinn
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær
Leikskólakennari og eða leiðbeinandi
Leikskólinn Garðaborg
Umsjónarkennari óskast á yngsta stig vegna forfalla
Helgafellsskóli
Hlutastarf í Leikskólanum Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg
Hlutastarf í Leikskólanum Seljakoti
Leikskólinn SeljakotMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.