Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli

Skóla- og frístundaliðar í Brekkubæjarskóla

Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.

Brekkubæjarskóli auglýsir lausar til umsóknar stöður skólaliða skólaárið 2024 - 2025.  Ráðið er í stöðurnar frá 8. ágúst nk. Um er að ræða tvær afleysingastöður frá 8. ágúst til og með 12. október

Stöðurnar eru eftirfarandi:

 • 81,25% staða skóla- og frístundaliða í gæslu í frímínútum og á frístund.
  • Vinnutími er frá kl. 9:30 - 16:00 alla virka daga.
 • 39,5% staða skólaliða í gæslu úti í frímínútum.
  • Vinnutími er frá 9:30 til 12:40 alla virka daga.

Í umsókn þarf að taka fram hvaða starfi óskað er eftir.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.

Menntunar- og hæfniskröfur
 • Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
 • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Stundvísi og samviskusemi.
 • Reynsla af þrifum.
 • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
 • Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Auglýsing stofnuð25. júní 2024
Umsóknarfrestur1. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar