Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Við leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í framtíðarstarf.
Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Annast skoðun ökutækja
- Samskipti við viðskiptavini
- Skráningar í tölvu
- Eftirlit með tækjum.
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði.
- Meirapróf kostur
- Góð íslenskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144 eða sigridur@frumherji.is
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt22. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Lagarbraut 1, 701 Egilsstöðum
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður á réttingar- og sprautuverkstæði
Lotus Car Rental ehf.
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Bifvélavirki
Toyota
Tjónaskoðun
Toyota
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir
Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf