
Ribsafari ehf
Ribsafari - bátaferðir í Vestmannaeyjum er með ribbáta og farþegabátasiglingar í Vestmannaeyjar yfir sumartímann.

Skipstjóri í sumarvinnu í Vestmannaeyjum
Ribsafari í Vestmannaeyjum leitar að skipstjóra fyrir sumarið. Líflegt og skemmtilegt starf í frábæru umhverfi.
Sendu okkur tölvupóst á [email protected] fyrir nánari upplýsingar eða sæktu um hér.
Helstu verkefni og ábyrgð
Siglingar með ferðamenn í Vestmannaeyjum
Menntunar- og hæfniskröfur
Skipstjórar verða annað hvort að hafa 24 metra (STCW II/3 C65 BRT-24 m) EÐA Skipstjóra- og vélstjóraskírteini fyrir 24 metra og 750 kw (STCW II/3 C65 BRT-24 m) og YV STCW-F(VVY1)
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Tangagata 7, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vélvirkjar/Vélstjórar/Nemar -Mechanic
HD

Vélfræðingur - Vélvirki
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vaktstjóri
Special Tours

Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Viðhalds- og tæknistjóri
Djúpskel ehf