

Skemmtilegt sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsfólki, 18 ára eða eldri, í skemmtilegt sumarstarf á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í daglegu lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
Almenn heimilisstörf.
Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
Stuðla að samfélagsþátttöku og auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tveggja ára nám á framhaldsskólastigi og/eða reynsla sem nýtist í starfi.
Almenn ökuréttindi.
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf.
Framtakssemi og frumkvæði í starfi.
Hæfni til að starfa undir álagi.
Hæfileikar til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Skemmtilegur félagsskapur
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði óskast til starfa í 90% starf
Dea Medica Reykjavík 20. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Seltjörn hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnes Fullt starf (+1)

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Aðstoðarkona óskast í hlutastarf
NPA miðstöðin Kópavogur 27. júní Hlutastarf

Vantar hressa, jákvæða konu í hópinn minn. Ert það þú?
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Sjúkraliði- Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Garðabær 19. júní Fullt starf (+1)

Næturvaktir
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili Reykjavík 19. júní Fullt starf (+1)

Aðstoðarfólk sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin Kópavogur Fullt starf (+1)

Ráðgjafi hjá Klettabæ
Klettabær Hafnarfjörður 21. júní Sumarstarf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.