Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstörf Kópavogsbær
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skemmtilegt sumarstarf á heimili fatlaðs fólks

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsfólki, 18 ára eða eldri, í skemmtilegt sumarstarf á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning, einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.

Helstu verkefni og ábyrgð
Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í daglegu lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
Almenn heimilisstörf.
Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
Stuðla að samfélagsþátttöku og auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
Tveggja ára nám á framhaldsskólastigi og/eða reynsla sem nýtist í starfi.
Almenn ökuréttindi.
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf.
Framtakssemi og frumkvæði í starfi.
Hæfni til að starfa undir álagi.
Hæfileikar til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Skemmtilegur félagsskapur
Auglýsing stofnuð16. maí 2023
Umsóknarfrestur26. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skjólbraut 1A, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.