Andrastaðir
Andrastaðir
Andrastaðir

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum

Ert þú drífandi persóna með mikið frumkvæði og vinnur vel í teymi?

Um er að ræða starf á heimili fyrir fullorðna karlmenn með fjölþættan vanda sem er staðsett á Kjalarnesi. Spennandi tækifæri til þess að taka þátt í uppbyggingu og þróun Andrastaða.

Unnið er í vaktavinnu og leitumst við eftir ýmiss konar starfshlutfalli.

Fyrir frekari upplýsingar um starfið er hægt að hafa samband á netfangið [email protected]

andrastadir.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hvetja og styðja þjónustuþega til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni
  • Félagslegur stuðningur við þjónustuþega
  • Aðstoð við þjónustuþega í daglegum störfum heimilisins, s.s. þrif, matseld o.fl.
  • Þátttaka í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustuþega
  • Styðja þjónustuþega í undirbúningi fyrir atvinnulífið, s.s. með virkni og vinnuþjálfun.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til að leita lausna og vinna úr vandamálum
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af starfi með geðfötluðum æskileg
  • Áhugi á málefnum geðfatlaðra
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
  • Bílpróf skilyrði
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
brautarholtsvegur 63
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar