Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Skemmtileg hlutastörf í frístundaheimilum í Grafarvogi

Frístundamiðstöðin Brúin óskar eftir starfsfólki í frístundaheimilin Hvergiland í Borgaskóla, Regnbogaland í Foldaskóla, Simbað sæfara í Hamraskóla og Tígrisbæ við Rimaskóla.
Í boði eru hlutastörf 20-50% eftir hádegi, milli klukkan 13-17.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar starfrækir frístundaheimili við alla grunnskóla borgarinnar og býður upp á fjölbreytt frístundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur.
Meginmarkmið starfsins er að efla félags- og samskiptafærni barna í gegnum leik og starf. Þar starfa frístundaráðgjafar og frístundaleiðbeinendur en þeir eru lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu.
Frístundamiðstöðin Brúin starfrækir 10 frístundaheimili í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja og framkvæma faglegt frístundastarf fyrir 6-9 ára börn.
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
 
Menntunar- og hæfniskröfur
Auglýsing birt2. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Frístundaheimilið Hvergiland
Frístundaheimilið Simbað
Frístundaheimilið Regnbogaland
Frístundaheimilið Tígrisbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar