NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Skemmtileg aðstoðarkona óskast

Ég er 34 ára hreyfihömluð kona sem leitar að nýrri aðstoðarkonu í teymið mitt. Ég er að leita að traustri og skemmtilegri aðstoðarkonu á aldrinum 20-45 ára til að aðstoða við heimilishaldið og ýmis verkefni sem ég sinni frá degi til dags.

Vinnutími og starfshlutfall getur verið sveigjanlegt.

Helstu verkefni og ábyrgð

- Þrif

- Almennt heimilishald

- Innkaup

- Sundferðir

Hæfniskröfur

- Líkar vel við kisur

- Barngóð

- Bílpróf

- Líkamlegur styrkur – þarf að geta lyft hjólastól inn og út úr bílskotti.

- Skipulögð

- Stundvísi

Laun eru samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á npa.is.

Auglýsing stofnuð13. nóvember 2023
Umsóknarfrestur1. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar