
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Skemmtileg aðstoðarkona óskast
Ég er 34 ára hreyfihömluð kona sem leitar að nýrri aðstoðarkonu í teymið mitt. Ég er að leita að traustri og skemmtilegri aðstoðarkonu á aldrinum 20-45 ára til að aðstoða við heimilishaldið og ýmis verkefni sem ég sinni frá degi til dags.
Vinnutími og starfshlutfall getur verið sveigjanlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif
- Almennt heimilishald
- Innkaup
- Sundferðir
Hæfniskröfur
- Líkar vel við kisur
- Barngóð
- Bílpróf
- Líkamlegur styrkur – þarf að geta lyft hjólastól inn og út úr bílskotti.
- Skipulögð
- Stundvísi
Laun eru samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar.
Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á npa.is.
Auglýsing stofnuð13. nóvember 2023
Umsóknarfrestur1. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krab...
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Starfsmaður í dagþjónustu og í eldhúsi
Hlymsdalir Egilsstöðum
Vaktavinna í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðarkona / personal assistant
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Stuðningsfulltrúi í íbúðarkjarna Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi stör...
Landspítali
Starfsmaður í heimastuðning- tímabundin afleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hlutastarf í þjónustuíbúðum fyrir fatlað fólk
Búsetukjarnar Mosfellsbæ