Framtíðar Þjónustustjóri óskast

Skemmtigarðurinn Grafarvogi Gufunes , 112 Reykjavík


Ertu að leita að skemmtilegu starfi? 

Við leitum að framtíðar þjónustustjóra í fullt starf hjá Skemmtigarðinum Grafarvogi sem sérhæfir sig í margskonar afþreyingum, uppákomum og skemmtunum fyrir einstaklinga og hópa.

 

Starfslýsing:

 • Umsjón með vaktaskipulagi, mönnun og uppgjöri
 • Þjálfun starfsmanna 
 • Framsetning vöru og ásýnd vinnustaðar
 • Söluherferðir
 • Samskipti við viðskiptavini
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfni og reynsla:

 • Sjálfstæði og frumkvæði
 • Reynsla af mannaforáðum skilyrði
 • Góð samskiptahæfni
 • Brennandi áhugi á að vinna með fólki
 • Leiðtogahæfileikar og rík þjónustulund
 • Viðkomandi þarf að vera tilbúin að vinna kvöld- og helgarvinnu á annatímum
 • 22 ára eða eldri

Nánari upplýsingar gefur:

Snorri  Helgason 

snorri@skemmtigardur.is

Sækja þarf um starfið hér inn á Alfreð.

 

Nánar um Skemmtigarðinn Grafarvogi: 

www.skemmtigardur.is

 

 

Auglýsing stofnuð:

03.07.2019

Staðsetning:

Gufunes , 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi