Heilsustofnun NLFÍ
Heilsustofnun NLFÍ
Heilsustofnun NLFÍ

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun, Hveragerði

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað. Starfið er laust frá 1.maí (eða fyrr) Umsóknarfrestur er til 21.apríl.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni: 

- Sjúkraþjálfun

- Kennsla í hóptímum

- Útigöngur og fræðsla

- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur:

- Íslenskt starfsleyfi

- Faglegur metnaður og frumkvæði

- Góð þjónustulund og færni í samskiptum

- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti 

Fríðindi í starfi

Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn

Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grænamörk 10, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar