

Sjúkraþjálfari óskast
Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili leitar að hressum og duglegum sjúkraþjálfara.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem áhersla er lögð á góða teymisvinnu. Starfið felur í sér ýmsa aðstoð við heimilisfólk Áss í sjúkraþjálfun.
Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi, margir möguleikar í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Góð íslenskukunnátta
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Reynsla af umsóknum hjálpartækja er kostur
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur16. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (5)

Sjúkraþjálfari-Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 20. júní Hlutastarf

Sjúkraþjálfun
Endurhæfing - þekkingarsetur Kópavogur 30. júní Fullt starf

Sölumaður á heilbrigðissviði
Inter ehf Reykjavík 28. júní Fullt starf

Sóltún Heilsusetur - Sjúkraþjálfari verkefnastjóri
Sóltún Heilsusetur Hafnarfjörður Fullt starf

Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali 9. júní Hlutastarf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.