Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Ás
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Sjúkraþjálfari óskast

Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili leitar að hressum og duglegum sjúkraþjálfara.

Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem áhersla er lögð á góða teymisvinnu. Starfið felur í sér ýmsa aðstoð við heimilisfólk Áss í sjúkraþjálfun.

Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi, margir möguleikar í boði.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Góð íslenskukunnátta
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Reynsla af umsóknum hjálpartækja er kostur
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur16. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.