
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sólvangur er hlýlegt hjúkrunarheimili í hjarta Hafnarfjarðar

Sjúkraliði, verkefnastjóri
Ert þú sjúkraliði með leiðtogahæfileika?
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjúkraliði óskast í stöðu verkefnastjóra á Sólvangi hjúkrunarheimili. Um er að ræða 80-100% starfshlutfall. Fyrirkomulag vakta samkomulag.
Starfið felur í sér almenn störf sjúkraliða við hjúkrun íbúa ásamt spennandi leiðtogahlutverki og verkefnastjórnun. Starfið býður upp á fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi samskiptahæfni, sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og jákvætt viðmót er lykilatriði fyrir leiðtogann að hafa.
Fríðindi í starfi
Sólvangur er heimilislegt hjúkrunarheimili og lifandi vinnustaður.
Auglýsing stofnuð15. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Tungumálakunnátta

Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri tómstunda- og frístundastarfs
Klettabær
Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros
Starfsmaður í stuðningsþjónustu
Reykjanesbær
Dagdvölin Vinaminni óskar eftir leiðbeinanda
Vinaminni
Ráðgjafi
Vinakot
Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili - opin auglýsing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsfólk í búsetu í Langagerði
Ás styrktarfélag
Stuðningur við ungan mann á heimili hans og við afþreyingu
Garðabær
Sólvangur - Starfsfólk í umönnun
Sólvangur hjúkrunarheimili
Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krab...
Landspítali