Læknastöðin Glæsibæ
Læknastöðin er miðstöð læknisþjónustu af ýmsu tagi og þar hafa um 40 læknar aðstöðu. Lögð er áhersla á góða þjónustu við barnafjölskyldur og að hægt sé að leita til sem flestra sérfræðinga á einum og sama staðnum.
Sjúkraliði / Tanntæknir / Sótthreinsitæknir
- Læknastöðin Glæsibæ óskar eftir sjúkraliða, tanntækni eða sótthreinsitækni til starfa.
- Um er að ræða 75% til 90% til starf sem allt er í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif og sótthreinsun áhalda
- Aðstoð við lækna
- Umsjón með stofum lækna
- Innkaup á rekstrarvörum
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliði, tanntæknir eða nám í sótthreinsitækni
- Mikil reynsla af sambærilegum störfum kemur til greina.
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði við Grunnskólann á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ritari á augnlæknastöð
Augnlæknar Reykjavíkur
Starfsmenn á heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg
Aðstoð á tannlæknastofu miðsvæðis í Reykjavík
Tannlæknastofa
Sjúkraliði á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Gleðiríkt hlutastarf á Selfoss
NPA miðstöðin
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Tannfræðingur
Sjúkratryggingar Íslands