Læknastöðin Glæsibæ
Læknastöðin Glæsibæ
Læknastöðin Glæsibæ

Sjúkraliði / Tanntæknir / Sótthreinsitæknir

  • Læknastöðin Glæsibæ óskar eftir sjúkraliða, tanntækni eða sótthreinsitækni til starfa.
  • Um er að ræða 75% til 90% til starf sem allt er í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þrif og sótthreinsun áhalda
  • Aðstoð við lækna 
  • Umsjón með stofum lækna
  • Innkaup á rekstrarvörum
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliði, tanntæknir eða nám í sótthreinsitækni
  • Mikil reynsla af sambærilegum störfum kemur til greina
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar