Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði óskast í heimahjúkrun

Vesturmiðstöð leitar að öflugum sjúkraliða til starfa í heimahjúkrun. Um er að ræða ótímabundið starf í vaktavinnu í 100% starfshlutfalli á sólarhringsstað. Jákvæðni og liðsheild einkennir vinnustaðinn. Lögð er áhersla á þverfaglegt starf í samráði við þjónustuþega sem hafa fjölbreyttar hjúkrunarþarfir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfað er eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
  • Taka virkan þátt í starfsemi teymis
  • Sinna sérhæfðri hjúkrunarmeðferð í samráði við teymisstjóra
  • Taka þátt í eftirfylgni og mati á hjúkrunaráætlunum í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt sjúkraliðaleyfi
  • Starfsreynsla sem sjúkraliði í 3-5 ár
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Góð samskipta-og skipulagshæfni
  • Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta (B1-B2 skv. evrópska tungumálarammanum)
  • Reynsla af teymisvinnu og vinna með hjúkrunaráætlun er kostur
  • Þekking á sjúkraskrákerfinu SÖGU æskilegt
  • Viðbótarnám er æskilegt
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög um málefni fatlaðs fólks sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsustyrkur
  • Menningarkort
  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
  • Aðgengi að stuðnings- og ráðgjafateymi borgarinnar
Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur11. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lindargata 59, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sjúkraliði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar