Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt starfsumhverfi?
Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Ef þú ert lífsglaður og metnaðarfullur sjúkraliði þá viljum við fá þig í vinnu. Í boði er gefandi starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra. Á deildinni starfa um 60 einstaklingar í þverfaglegu teymi og tækifæri eru til að vaxa í starfi.
Landakot er inngildandi vinnustaður þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.
Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. janúar 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðrar fagstéttir
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar
Kennsla og umsjón með sjúkraliðanemum
Auglýsing birt21. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Túngata 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Sjúkraþjálfari óskast í sjúkraþjálfun við Hringbraut
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Sérfræðilæknir á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Áhugavert starf á útskriftardeild Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Umsjónarmaður aðstoðarfólks á bráðamóttöku
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningur
Landspítali
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Lyfjatæknar í afgreiðsluapótek
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Klínískur fagaðili óskast til starfa á Rjóðri
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sameinaðri endurhæfingardeild K1 og L1 Landakoti
Landspítali
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild og Rjóðri
Landspítali
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku barna - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sjúkraliði á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Hlutastarf í móttöku göngudeildar Kleppi
Landspítali
Yfirlæknir gjörgæslulækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir svæfingalækninga í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Yfirlæknir innskriftar, vöknunar og dagdeildarþjónustu í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Samskiptateymi leitar eftir öflugum verkefnastjóra
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Sérfræðilæknir við líknardeild
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar í nýtt öldrunargeðteymi á Landspítala
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Garðabæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilusgæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista
Sjúkraþjálfari óskast í sjúkraþjálfun við Hringbraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Hlévangur
Hrafnista
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysingastaða
Landspítali
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Hjúkrunarfræðingur - Áhugavert starf á útskriftardeild Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali