Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda

Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á meðgönguvernd, fósturgreiningu og bráðaþjónustu kvennadeilda. Deildin sinnir konum við eftirlit og umönnun vegna áhættuþátta á meðgöngu og einnig með bráð vandamál sem koma upp á meðgöngu eða eftir fæðingu. Deildin sinnir jafnframt konum í upphafi og aðdraganda fæðingar ásamt konum með bráð vandamál vegna kvensjúkdóma eða einkenna frá kvenlíffærum. Bráðaþjónustan er staðsett á göngudeild mæðraverndar og fósturgreiningu á kvenna- og barnaþjónustusviði Landspítala.

Starfshlutfall er 60-70%, um er að ræða að dag-, kvöld- og helgarvaktir. Ráðið verður í starfið frá 1. desember 2024 eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sjúkraliðaleyfi
Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi
Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi
Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og sveigjanleiki
Áhugi á bráðaþjónustu
Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðari verkefnum sjúkraliða
Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka, umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila
Aðstoð við skoðanir
Umsjón og frágangur sýna
Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði á skoðunarstofum, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón
Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni
Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeðdeildir
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra / verkefnastjóri á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnaskurðlækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Landspítali
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali