
Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarúrræði sem veitir þverfaglega einstaklingsmiðaða endurhæfingu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga sem glíma við heila- og taugaskaða. Við sinnum endurhæfingu í dag- og sólarhringsþjónustu.

Sjúkraliðar
Kjarkur endurhæfing vill ráða sjúkraliða til starfa til að sinna einstaklingum sem eru í endurhæfingu. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Unnið er á morgun-, kvöld- og næturvöktum og aðra hvora helgi.
Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarstofnun sem tekur á móti einstaklingum á aldrinum 18-67 ára sem hafa lokið frumendurhæfingu en þurfa áframhaldandi aðstoð við að aðlagast breyttum aðstæðum og færni.
Hjá Kjarki endurhæfingu starfar fjölbreyttur hópur við endurhæfingu, svo sem félagsráðgjafi, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, íþróttafræðingur, sálfræðingur, sjúkraliðar, sjúkraþjálfari, talmeinafræðingur og sérhæft starfsfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðapróf
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Frumkvæði í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og samviskusemi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi:
- Jafnlaunavottun
- Íþróttastyrkur
- Frír matur í hádeginu
- Virkt starfsmannafélag
- Styttri vinnuvika
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
21 klst

Stuðningsfulltrúi í sumar
Samhjálp
2 d

Félagsliði í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
2 d

Okkur vantar starfsfólk í aðhlynningu
Kjarkur endurhæfing
5 d

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista
5 d

Laus störf við umönnun í sumar
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
5 d

Sjúkraliði á Heilsugæslu Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
5 d

Sjúkraliði / Snyrtifræðingur
Húðfegrun
8 d

Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
8 d

Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
8 d

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista
11 d

Starfsmaður við félagsstarf eldri borgara - Hraunsel - 50% staða
Hafnarfjarðarbær
12 d

Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning
Námskeið í boði (4)

Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.650.000 kr.

Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriFjarnám01. sept.1.650.000 kr.

7-days Thai Massage Course in Reykjavik
Guenther SchauerStaðnám15. maí239.000 kr.

Leiðsögunám: Áfangastaðurinn Ísland - Örnám
Endurmenntun HÍ02. sept.
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.