
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Starfsemi okkar er fjölbreytt og er markmið okkar að sinna forvörnum og útkallsþjónustu á þjónustusvæði okkar sem nær yfir öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við sinnum slökkvistarfi skv. lögum um brunavarnir, sjúkraflutningum á svæðinu, almannavörnum, björgun úr sjó, vötnum og utan alfaraleiða ásamt öflugu eldvarnaeftirliti. Starfsfólk okkar er tæplega 200 staðsett á fjórum slökkvistöðum, en á starfssvæði okkar býr 63% allra landsmanna.
Sjúkraflutningar - sumarstarf
Við leitum eftir öflugu fólki óháð kyni og uppruna til að sinna sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Við leitum að starfsfólki sem vill láta gott af sér leiða og vill tilheyra öflugu liði. Umsækjendur verða hafa lokið grunn námi í sjúkraflutningsskólanum (EMT-B). Um er að ræða vaktavinnu. Upphaf og lok starfs tímabils er samkomulagsatriði en í boði er vinna á tímabilinu 15. maí til 15. september þar sem starfsfólk velur sér vaktir út frá framboði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- EMT-B réttindi og starfsleyfi frá landlækni
- Aukin ökurétttindi C1 flokkur
- Góð Íslenskukunnátta
- Góð enskukunnátta, kunnátta á þriðja tungumáli er kostur
- Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi
- Gott andlegt og líkamlegt heilbrigði
Fríðindi í starfi
- Frí líkamsræktaraðstaða
- Frítt í sund á höfuðborgarsvæðinu
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Járniðnaðarmaður/Metal worker/Welder
Skipavík

Vinnuvélaréttindi og meirapróf
Malbikstöðin ehf.

RAFVIRKJAR ATHUGIÐ! TG raf er með starfsstöð í Árborg!
TG raf ehf.

Bílstjóri með meirapróf
Malbikstöðin ehf.

Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur

CNC og sérvinnsla á gleri í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Sölufulltrúi á gluggum og hurðum
Héðinshurðir ehf

Starfsmaður í merkingar og afgreiðslu
Merkt

Starfsfólk við malbikun
Malbikstöðin ehf.

Bílstjóri með meirapróf óskast
Dreki ehf

Sumarstarf Timburafgreiðsla - BYKO Selfossi
Byko

Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is