Ráðgjafar á Austurlandi

Sjóvá Miðvangur 1-3, 700 Egilsstaðir


Við leitum að metnaðarfullum aðilum í útibú okkar á Eg­ils­stöðum og á Reyðarfirði til að sinna þjón­ustu og sölu til viðskipta­vina. Um er að ræða fjöl­breytt starf í skemmti­legu starfs­um­hverfi.

Við leitum að ein­stak­lingi með:

  • menntun sem nýtist við ráðgjöf og þjónustu
  • reynslu af ráðgjafar- og söluverkefnum
  • mikla færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileika
  • framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
  • mikið frumkvæði og metnað til að ná árangri

Starfið felur meðal ann­ars í sér:

  • ráðgjöf og þjónustu vegna trygginga
  • sölu og upplýsingagjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina
  • greiningu á þörfum viðskiptavina og þátttöku í fjölbreyttum þjónustuverkefnum


Um­sókn­ar­frestur er til og með 19. júní nk. 

Ný­leg könnun leiðir í ljós að starfs­ánægja hjá Sjóvá er með því mesta sem ger­ist hér­lendis. Við bjóðum upp á gott starfsumhverfi þar sem starfs­fólk fær tæki­færi til að efl­ast og þró­ast í starfi. Sjóvá er efst trygg­inga­fé­laga í Íslensku ánægju­vog­inni. Við gleðjumst yfir því að viðskipta­vinir okkar séu ánægðari

Umsóknarfrestur:

19.06.2019

Auglýsing stofnuð:

06.06.2019

Staðsetning:

Miðvangur 1-3, 700 Egilsstaðir

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi