Starfsmaður óskast

Sjálfsbjargarheimilið Hátún 12, 105 Reykjavík


Við óskum eftir starfsmanni til að sjá um morgunmat og ræstingar.

Vinnutími er frá 8-16. Engin helgarvinna. 

 

Hæfniskröfur:

  • Stundvísi og samviskusemi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

 

Vinsamlegast hafið samband við

Öldu Ásgeirsdóttur, sviðsstjóra hjúkrunar

í síma 5500330 eða alda@sbh.is

 

Sjálfsbjargarheimilið er staðsett í Hátúni 12, Reykjavík og er með búsetu fyrir hreyfihamlaða einstaklinga með áherslu á endurhæfingu til sjálfstæðara lífs.

Íbúum er veitt einstaklingsmiðuð sólarhringsaðstoð. Reynt er að koma til móts við hvern og einn í samræmi við óskir viðkomandi og þar með stuðla að innihaldsríku lífi íbúanna.

Auglýsing stofnuð:

23.07.2019

Staðsetning:

Hátún 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi