
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Sjálandsskóli óskar eftir kennara í smíði og nýsköpun
Sjálandsskóli auglýsir eftir kennara í hönnun, smíði og nýsköpun í 1.-10. bekk. Um er að ræða framtíðarstarf.
Sjálandsskóli er grunnskóli í Garðabæ fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í Sjálandsskóla er lögð áhersla á skólastarf sem einkennist af vilja og virðingu með hag nemenda að leiðarljósi.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað sem er tilbúinn að starfa í teymisvinnu að sveigjanlegu skólastarfi samkvæmt skólastefnu Sjálandsskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu í hönnun, smíði og nýsköpun í 1.-10. bekk.
- Umsjón með kennslustofu og tækjakosti hennar
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsmönnum
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Lágmark 90 námseiningar á einu sviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Góð íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/ eða starfi með börnum/ ungmennum er æskileg
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Verkefnastjóri skólaþjónustu grunnskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á miðstig
Garðabær

Þroskaþjálfi óskast við Sjálandsskóla
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Garðabær

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Umsjónarkennari í miðdeild fyrir næsta skólár– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig
Akureyri

Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir kennurum og starfsfólki
Stóru-Vogaskóli

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Stóru-Vogaskóli auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra
Stóru-Vogaskóli

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær