Starf í nýju vöruhúsi Set ehf

Set ehf | Röraverksmiðja Klettagarðar 21, 104 Reykjavík


Starf í nýju vöruhúsi Set ehf

Set ehf. leitar að öflugum starfsmönnum í vörumóttöku, tiltekt og afgreiðslu pantana á nýjum vörulager að Klettagörðum 21.
Þekking á pípulögnum og lagnavörum er kostur.

Hæfniskröfur eru:

·      Skipulögð og vönduð vinnubrögð

·      Þjónustulund

·      Góð almenn tölvuþekking

·      Geta til að vinna undir álagi

·      Eiga auðvelt með mannleg samskipti

Set ehf sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á veitutengdu lagnaefni.

Fyrirtækið er staðsett á Selfossi en framleiðsla fer einnig fram í Haltern Am See í Þýskalandi.

Set ehf. er skapandi og líflegur vinnustaður með öflugu starfsfólki sem vinnur ólík verkefni í mörgum deildum.

Auglýst starf er á nýjum vörulager sem settur er upp á Reykjavíkursvæðinu til að einfalda vöruflæði, stytta flutningsleiðir og afhendingartíma til viðskiptavina en um leið losa rými á Selfossi fyrir vöruþróun nýsköpun og tækjasmíði.

Auglýsing stofnuð:

11.02.2019

Staðsetning:

Klettagarðar 21, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi