Landspítali
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Landspítali

Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri

Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í öldrunarlækningum til tveggja ára. Um er að ræða viðbótarsérnám við heimilislækningar eða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í annarri þeirra sérgreina.

Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala en það er mögulegt að taka hluta á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra hverrar sérgreinar fyrir sig.

Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga, gæði og öryggi þjónustu við sjúklinga.

Doktorsnám er nú mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu. Að jafnaði væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023. Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.

Sjá kynningarmyndband.

*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.

Sjá almennt kynningarmyndband um sérnám í læknisfræði, upplýsingar um sérnám á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu
Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna
Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks
Þátttaka í gæða- og vísindavinnu
Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi
Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati
Þátttaka í fræðslu og hermikennslu
Menntunar- og hæfniskröfur
Hafa lokið sérnámi í heimilislækningum eða lyflækningum við upphaf sérnáms*
Íslenskt sérfræðilækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*
Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein
Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað
Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf
Auglýsing stofnuð6. september 2023
Umsóknarfrestur29. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.