
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til 18 mánaða í réttarlæknisfræði. Sérnámið er byggt á breskri og sænskri fyrirmynd og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala.
Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní til ágúst 2026, en gert er ráð fyrir að upphaf ráðningar hjá þeim umsækjendum sem eru að klára sérnámsgrunn á Landspítala verði beint í kjölfarið af honum. Ef semja á um orlof þar á milli er það gert í samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar. Fimmtudaginn 17. september er móttökudagur sérnáms.
Sjá .
Sjá almennt um sérnám í læknisfræði, og .
Menntunar- og hæfniskröfur
Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við upphaf starfs
Íslenskt lækningaleyfi
Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein
Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega
Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna og nám á deildum réttarmeinafræðinnar ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna
Samskipti og þjónusta við lögreglu, dómsyfirvöld og aðstandendur
Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna
Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks
Þátttaka í gæða- og vísindavinnu
Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi
Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu
Þátttaka í fræðslu og hermikennslu
Auglýsing birt5. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali

Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali

Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali

Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Íþróttafræðingur á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar hjarta-, lungna- og augnskurðdeildar og nýrnalækningadeildar 12G
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali

Deildarstjóri í ónæmisfræði
Landspítali

Deildarstjóri í meinafræði
Landspítali

Deildarstjóri í Blóðbankanum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. ári - Sumarstörf 2026
Landspítali

Iðjuþjálfar í geðþjónustu
Landspítali

Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali

Sérfræðilæknir á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á innrennsliseiningu dagdeildar gigtar
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali

Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali

Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali

Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali

Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali