Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri - Leikskólinn Stekkjarás

Leikskólinn Stekkjarás auglýsir eftir sérkennslustjóra í 100% starf fyrir næsta skólaár.

Leikskólinn Stekkjarás er átta deilda og er staðsettur í Áslandshverfinu. Leikskólinn starfar eftir aðferðum Reggio Emilia og einkunnarorð leikskólans eru "Hugmyndir barnsins - verkefni dagsins"

Leikskólar Hafnarfjarðar hafa innleitt betri vinnutíma sem miðast við 36 stunda vinnuviku fyrir allt starfsfólk. Starfsfólk í Félagi leikskólakennara og Þroskaþjálfafélaginu hefur kosið fyrirkomulag sem felur í sér að starfsár þeirra er sambærilegt starfsári grunnskólakennara. Þessir starfsmenn taka því út vinnutímastyttingu í kringum jól og áramót, þegar vetrarfrí er í grunnskólum, í dymbilviku og með lengri fjarveru á sumrin.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna.
  • Að bera ábyrgð á og stjórna skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslu í samstarfi við aðra stjórnendur leikskólans.
  • Að vera faglegur umsjónaraðili sérkennslu í leikskólanum, annast ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans og upplýsingagjöf til foreldra.
  • Að hafa umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu.
  • Ber ábyrgð á að börnum sem njóta sérkennslu í leikskólanum sé boðið upp á þroskavænleg verkefni.
  • Veitir foreldrum/forráðamönnum barna sem njóta sérkennslu stuðning, fræðslu og ráðgjöf.
  • Sinnir sérkennslu barna og barnahópa með íhlutun.
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn).
  • Framhaldsmenntun í sérkennslu æskileg.
  • Þekking og reynsla af sérkennslu í leikskólum.
  • Einlægur áhugi fyrir velgengni allra barna.
  • Færni og lipurð í samskiptum.
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður.
  • Góð íslenskukunnátta.

Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu, kemur til greina að ráða þroskaþjálfa með starfsréttindi sem slíkur sem hefur reynslu af starfi með börnum, sbr. lög nr. 95/2019. Við hvetjum áhugasama til að sækja um.

Fríðindi í starfi:

  • Heilsuræktarstyrkur
  • 75% afsláttur af leikskólagjöldum
  • Forgangur á leikskóla
  • Bókasafnskort
  • Sundkort

Skilyrði er að viðkomandi hafi hreint sakavottorð.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara eða Þroskaþjálfafélag Íslands.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Harpa Kolbeinsdóttir leikskólastjóri, harpako@hafnarfjordur.is eða í síma 517-5920 og Michelle Sonia Horne, aðstoðarleikskólastjóri, michelleho@hafnarfjordur.is

Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 2024

Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.

Auglýsing stofnuð22. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Staðsetning
Ásbraut 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (30)
Hafnarfjarðarbær
Tækniumsjón - Tölvudeild Hafnarfjarðarbæjar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Skarðhlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari í miðdeild - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Leikskólastjóri - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinendur í Mosann - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar- Félagsmiðstöðin Ásinn
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Íþróttakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður í skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar- Frístundaheimilið Tröllaheimar
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í hönnun og smíði í Setbergsskóla - afleysing skólaárið 2024 - 2025
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri í tómstundamiðstöð - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi í Berg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Setbergsskóli auglýsir eftir leiklistarkennara - afleysing skólaárið 2024-2025
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Karlkyns stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Fulltrúi hjá byggingarfulltrúa - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær