
Leikskólinn Laufskálar
Leikskólinn var stofnaður árið 1996 og er teiknaður af Albínu Thordarson, arkitekt. Hann var fyrsti leikskólinn af þremur í Reykjavík sem byggðir voru eftir sömu teikningu. Upphaflega var hann teiknaður sem þriggja deilda skóli en var breytt í fjögurra deilda skóla. Deildirnar heita Furulundur, Lerkilundur, Birkilundur og Grenilundur. Börnum er skipað í deildar eftir aldri, eldri börnin eru í Lerkilundi og Furulundi, en þau yngri í Grenilundi og Birkilundi. Í vetur verður fimmta deildin starfrækt og hefur hún hlotið nafnið Lundur. Þar dvelja 13 börn fædd 2005.
Megináhersla er lögð á lýðræði, opinn efnivið og umhyggju
Sérkennsla Laufskálum
Sérkennsla í Laufskálum er skemmtilegt starf inná deild/deildum. Þar sem þörfum sérkennslubarna er mætt á einstaklings miðaðan hátt undir leiðsögn sérkennslustjóra og deildarstjóra viðkomandi deildar.
Starfið er fjölbreytt og gefandi. Við gerum kröfur um:
1. Góð íslenskukunnáttu
2. Stundvísi
3. Góða samskiptafærni
4. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
5. Kennar, þroskaþjálfa eða aðra sambærileg menntun.
Fríðindi í starfi
Fríðindi í starfi
Samgöngusamningur kr. 6000.-
Frítt í sund í allar sundlauar í Reykjavík
Íþróttastyrkur kr. 16.000.-
Frítt fæði
Afsláttur af leikskólagjaldi fyrir barn í leikskóla í Reykjavík
36 stunda vinnuvika
Forgangur fyrir barn í leikskóla í Reykjavík
Frítt á söfn í Reykjavík og Borgarbókasafnið
Auglýsing stofnuð20. september 2022
Umsóknarfrestur4. október 2022
Starfstegund
Staðsetning
Laufrimi 9, 112 Reykjavík
Hæfni
KennslaSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í leikskólanum Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Grunnskólakennari eða sérkennari
Skólakot Hafnarfjörður Fullt starf

Kennarar á elsta stigi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli Kópavogur 16. júní Fullt starf

Snælandsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa
Snælandsskóli Kópavogur 16. júní Hlutastarf

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Yfirþroskaþjálfi
Sunnulækjarskóli, Selfossi Selfoss 12. júní Fullt starf

Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf (+1)

Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf

Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.