Leikskólinn Laufskálar
Leikskólinn Laufskálar
Leikskólinn var stofnaður árið 1996 og er teiknaður af Albínu Thordarson, arkitekt. Hann var fyrsti leikskólinn af þremur í Reykjavík sem byggðir voru eftir sömu teikningu. Upphaflega var hann teiknaður sem þriggja deilda skóli en var breytt í fjögurra deilda skóla. Deildirnar heita Furulundur, Lerkilundur, Birkilundur og Grenilundur. Börnum er skipað í deildar eftir aldri, eldri börnin eru í Lerkilundi og Furulundi, en þau yngri í Grenilundi og Birkilundi. Í vetur verður fimmta deildin starfrækt og hefur hún hlotið nafnið Lundur. Þar dvelja 13 börn fædd 2005. Megináhersla er lögð á lýðræði, opinn efnivið og umhyggju

Sérkennsla Laufskálum

Sérkennsla í Laufskálum er skemmtilegt starf inná deild/deildum. Þar sem þörfum sérkennslubarna er mætt á einstaklings miðaðan hátt undir leiðsögn sérkennslustjóra og deildarstjóra viðkomandi deildar.

Starfið er fjölbreytt og gefandi. Við gerum kröfur um:

1. Góð íslenskukunnáttu

2. Stundvísi

3. Góða samskiptafærni

4. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

5. Kennar, þroskaþjálfa eða aðra sambærileg menntun.

Fríðindi í starfi
Fríðindi í starfi Samgöngusamningur kr. 6000.- Frítt í sund í allar sundlauar í Reykjavík Íþróttastyrkur kr. 16.000.- Frítt fæði Afsláttur af leikskólagjaldi fyrir barn í leikskóla í Reykjavík 36 stunda vinnuvika Forgangur fyrir barn í leikskóla í Reykjavík Frítt á söfn í Reykjavík og Borgarbókasafnið
Auglýsing stofnuð20. september 2022
Umsóknarfrestur4. október 2022
Starfstegund
Staðsetning
Laufrimi 9, 112 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.