Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás

Tjarnarás auglýsir eftir sérkennara í 100% starf. Leikskólinn Tjarnarás er fjögurra deilda leikskóli í Áslandinu, þar sem stutt er í ósnortna náttúruna. Helstu áherslur í starfi skólans er þátttaka, frumkvæði og sköpun barnanna þar sem frjálsi leikurinn er í fyrirrúmi.

Leikskólar Hafnarfjarðar hafa innleitt betri vinnutíma sem miðast við 36 stunda vinnuviku fyrir allt starfsfólk. Starfsfólk í Félagi leikskólakennara og Þroskaþjálfafélaginu hefur kosið fyrirkomulag sem felur í sér að starfsár þeirra er sambærilegt starfsári grunnskólakennara. Þessir starfsmenn taka því út vinnutímastyttingu í kringum jól og áramót, þegar vetrarfrí er í grunnskólum, í dymbilviku og með lengri fjarveru á sumrin.

Helstu verkefni og ábyrgð
Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar
Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum
Annast skipulagningu sérkennslu í samstarfi við annað starfsfólk
Vinnur í nánu samstarfi við starfsfólk og foreldra/forráðamenn nemenda
Kemur að gerð einstaklingsnámsskráa í samstarfi við annað starfsfólk
Veitir faglega ráðgjöf og liðsinni til foreldra, kennara og starfsfólks
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
Framhaldsmenntun á sviði sérkennslu er kostur
Hæfni og áhugi á skólastarfi
Kennslureynsla og reynsla af sérkennslu æskileg
Færni í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni
Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði
Faglegur metnaður og áhugi.
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Fríðindi í starfi
Heilsuræktarstyrkur
Menningarkort – bókasafnskort
75% afsláttur af leikskólagjöldum
Sundkort
Forgangur í leikskóla
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur9. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Kríuás 2, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (24)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Engidalsskóla og leikskólanum Álfabergi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 18. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Félagsráðgjafi - Barnavernd
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði/ baðvörður - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Smíðakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.