
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.

Sérkennari - Leikskólinn Hörðuvellir
Leikskólinn Hörðuvellir auglýsir eftir sérkennara í 50-100% starf.
Leikskólinn er fjögurra deilda með 70 börn. Hörðuvellir eru á fallegum útsýnisstað við lækinn.
Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu, kemur til greina að ráða háskólamenntaðan einstakling eða einstakling með reynslu af sérkennslu með börnum, sbr. lög nr. 95/2019. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, þó þeir hafi ekki kennsluréttindi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna, þ.m.t að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi í samstarfi við deildarstjóra.
Veita leikskólabörnum stuðning í daglegu starfi leikskólans
Skipuleggur og heldur utan um sérkennslu í nánu samstarfi við sérkennslustjóra
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf sem sérkennari (Leyfisbréf fylgi umsókn)
Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
Góð samskiptahæfni.
Áhugi á að vinna með börnum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð14. september 2023
Umsóknarfrestur27. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Tjarnarbraut 30, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (23)

Leiðtogi grunnskólamála - Nýtt og spennandi starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Húsnæðisfulltrúi flóttamanna
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á athvarfið Læk – Lækur
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Læk...
Hafnarfjarðarbær
Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Skóla - og frístundaliði - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Arnarhraun
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Bókavörður á bókasafni Hafnarfjarðarbæjar
HafnarfjarðarbærSambærileg störf (12)

Sérkennsla
Leikskólinn Drafnarsteinn
Afleysingastofa Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfis...
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Drafnarsteinn
Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær
Heilsuleikskólann Holtakot - Sérkennsla og stuðningur
Garðabær
Leikskólakennari og eða leiðbeinandi
Leikskólinn Garðaborg
Umsjónarkennari óskast á yngsta stig vegna forfalla
Helgafellsskóli
Hlutastarf í Leikskólanum Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg
Hlutastarf í Leikskólanum Seljakoti
Leikskólinn Seljakot
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.