
Veitur
Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.

Sérfræðingur stjórnkerfa
Metnaðarfullur sérfræðingur með brennandi áhuga á stjórnkerfum óskast til starfa hjá Veitum. Við bjóðum upp á fjölbreytt, krefjandi og áhugaverð verkefni í jákvæðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.
Í starfi sérfræðings stjórnkerfa gegnir þú lykilhlutverki í rekstri og þróun stjórnkerfa rafveitu og vatnsmiðla Veitna. Þú vinnur að fjölbreyttum verkefnum, fylgist með nýjustu tækniþróun og mótar framtíð kerfanna í samstarfi við reynslumikið fagfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur, viðhald og endurnýjun stjórnkerfa Veitna
- Uppsetning og prófanir á búnaði – PLC/RTU
- Forritun, viðhald og rekstur viðmóta og gangagrunna - SCADA
- Samskipti við verktaka, ráðgjafa og birgja
- Rýni á hönnun stjórnkerfa og þátttaka innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af rekstri kerfiráða og gagnagrunna er kostur
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Sérfræðingur í gatna- og vegahönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í framkvæmdaeftirliti
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í veituhönnun
VSB verkfræðistofa

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Vega-, gatna- og stígahönnun á sviði Byggðatækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í byggingarkostnaði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í innkaupum og lagerstjórn
DTE

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið

Research Engineer
Embla Medical | Össur

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus