Veitur
Veitur
Veitur

Sérfræðingur stjórnkerfa

Metnaðarfullur sérfræðingur með brennandi áhuga á stjórnkerfum óskast til starfa hjá Veitum. Við bjóðum upp á fjölbreytt, krefjandi og áhugaverð verkefni í jákvæðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.

Í starfi sérfræðings stjórnkerfa gegnir þú lykilhlutverki í rekstri og þróun stjórnkerfa rafveitu og vatnsmiðla Veitna. Þú vinnur að fjölbreyttum verkefnum, fylgist með nýjustu tækniþróun og mótar framtíð kerfanna í samstarfi við reynslumikið fagfólk.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur, viðhald og endurnýjun stjórnkerfa Veitna
  • Uppsetning og prófanir á búnaði – PLC/RTU
  • Forritun, viðhald og rekstur viðmóta og gangagrunna - SCADA
  • Samskipti við verktaka, ráðgjafa og birgja
  • Rýni á hönnun stjórnkerfa og þátttaka innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reynsla af rekstri kerfiráða og gagnagrunna er kostur
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar