Rauði krossinn
Rauði krossinn
Rauði krossinn

Sérfræðingur - stafræn innleiðing

Við leitum að lausnamiðaðri, jákvæðri og öflugri manneskju til starfa sem sérfræðingur í stafrænni innleiðingu.


Sem sérfræðingur kemur þú til með að sinna útfærslum, samþættingu og rekstri stafrænna lausna hjá Rauða krossinum. Einnig kemur þú til með að eiga í miklum samskiptum við allt starfsfólk sem og bera ábyrgð á fræðslu og stuðningi við notendur kerfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með Salesforce-gagnagrunni Rauða krossins. 
  • Sinnir notendastuðningi og þjálfun vegna Salesforce og annarra kerfa. 
  • Greining, þróun, uppfærslur á innbyggðum lausnum og sérlausnum og uppsetning á flæðum og sjálfvirkni í Salesforce. 
  • Samþætting annarra kerfa við Salesforce. 
  • Þróun á vef Rauða krossins í samstarfi við þjónustuaðila. 
  • Ráðgjöf, vinna og stuðningur við aðrar tæknilausnir Rauða krossins. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hagnýt háskólamenntun og góð reynsla af forritun og stjórnun kerfa. 
  • Reynsla og þekking á tæknilegum úrlausnarefnum, helstu upplýsingakerfum og stafrænum innviðum er skilyrði. 
  • Þekking á REST API þjónustu er skilyrði. 
  • Þekking á APEX, HTML (Visualforce) og Javascript er kostur. 
  • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af Excel vinnslu gagna er skilyrði. 
  • Þekking á Salesforce kerfisstjórnun er skilyrði.
  • Þekking á Salesforce Flows er æskileg. 
  • Reynsla af því að vinna með stór gagnasöfn er kostur.  
  • Þekking og skilningur á veflausnum Umbraco og .Net er kostur. 
  • Mikil hæfni í að finna lausnir á tæknilegum úrlausnarefnum sem koma upp er skilyrði.
  • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og menningarlæsi er æskileg.
  • Vera opin fyrir nýjungum og breytingum er æskilegt. 
  • Sýnir sjálfstæð vinnubrögð og á auðvelt með að læra
  • Mjög góð rit- og talfærni á íslensku og ensku
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HTMLPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.JavaScriptPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SalesforcePathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar