
Síminn
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyinga sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar.
Hjá okkur hefur þú aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki auk þess sem boðið er upp á búningsaðstöðu fyrir starfsfólk.
Við viljum hafa gaman í vinnunni og bjóðum reglulega upp á fjölbreytta innanhúss viðburði af ýmsu tagi.
Ef þú ert að leita að spennandi verkefnum, frábæru samstarfsfólki og lifandi vinnuumhverfi þá er Síminn góður kostur fyrir þig.
Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu árið 2018, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um hjá Simanum.
Gildi Símans eru skapandi, fagleg og árangursdrifin.

Sérfræðingur í viðskiptaþróun
Við leitum að framsýnum og kraftmiklum aðila í viðskiptaþróun sem brennur fyrir nýsköpun og vexti. Sérfræðingur í viðskiptaþróun heyrir beint undir forstjóra og veitir starfið einstakt tækifæri til að taka þátt í vegferð Símans en félagið er að stíga inn í nýja framtíð með spennandi verkefnum og áskorunum sem munu móta stafræna þjónustu á Íslandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttakandi í stefnumótun samstæðunnar um vöxt og þróun
- Greining og úrvinnsla fjárfestinga- og viðskiptatækifæra
- Stuðningur við rekstrar- og samþættingarverkefni innan samstæðu Símans
- Vinnur náið með stjórnendum við að hámarka árangur og arðsemi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði fjármála eða verkfræði
- Framúrskarandi greiningarhæfni, reynsla af kynningargerð og hæfni til að setja fram gögn og upplýsingar á skýran hátt
- Reynsla af viðskiptaþróun, stefnumótun og verkefnastjórnun
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Framsýni, frumkvæði og hæfni til að vinna í hröðu og krefjandi umhverfi
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar
- Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
- Gleraugnastyrkur
- Afslættir af vörum og þjónustu Símans
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu
- Námsstyrkir
Auglýsing birt8. janúar 2026
Umsóknarfrestur19. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiGreiningarfærniSjálfstæð vinnubrögðStefnumótunVerkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í tekjustýringu
Icelandair

Fjármála- og skrifstofustjóri
Rangárþing eystra

Læknafélag Íslands óskar eftir hagfræðingi
Læknafélag Íslands

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir öflugum verkefnastjóra fræðslumála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérfræðingur á fjármálasviði - Tímabundin ráðning
Ormsson ehf

Við erum að ráða í áhættu-og gæðadeild Deloitte
Deloitte

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Forstöðumaður sölu og þjónustu
Dineout ehf.

Sérfræðingur í Hagdeild
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða

Sérfræðingur í Viðskiptalausnum
Landsbankinn