Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Sérfræðingur í Viðskiptalausnum

Við leitum að liðsfélaga í teymi Viðskiptalausna á Einstaklingssviði Landsbankans. Viðskiptalausnir tryggja gæði þjónustu bankans til einstaklinga og sinna rekstri á vörum og þjónustu sviðsins. Viðskiptalausnir stýra samskiptaleiðum, vildarþjónustu og Aukakrónukerfi. Deildin sinnir verkefnum er snúa að umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu, sölu, ráðgjöf og þjálfun starfsfólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur á vörum og þjónustu með áherslu á greiðslukort
  • Samskipti við samstarfsaðila vegna greiðslukorta
  • Tryggja þjónustugæði og innleiða nýjar lausnir
  • Greining gagna og þátttaka í tæknilegum verkefnum
  • Sala, fræðsla og þjálfun
  • Miðlun upplýsinga og textagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking á kortaumhverfi skilyrði
  • Reynsla af sölu- eða þjónustustarfi skilyrði
  • Reynsla af stafrænni þróun og upplýsingatækni kostur
  • Umbótahugsun og lausnamiðuð nálgun
  • Frumkvæði og færni í samskiptum
  • Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur18. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Landsbankinn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar