
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sérfræðingur í verðbréfa- og lífeyrisþjónustu
Við leitum að þjónustulunduðum og söludrifnum einstaklingi í starf sérfræðings í verðbréfa-og lífeyrisþjónustu á sviði Eignastýringar og miðlunar.Verðbréfa- og lífeyrisþjónusta ber ábyrgð á sölu, fræðslu og þjónustu til viðskiptavina bankans varðandi verðbréf, sjóði og lífeyrissparnað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á verðbréfum, sjóðum og lífeyrissparnaði
- Samskipti við innri og ytri viðskiptavini bankans
- Kynningar og fræðsla
- Úthringingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Próf í verðbréfaviðskiptum æskilegt
- Frumkvæði, söludrifni og lausnamiðuð hugsun
- Markviss, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
- Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
- Góð enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining

Söluráðgjafar í hlutastarfi óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin Reykjavík

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

A4 Kringlan - hlutastarf
A4

Pólsku- og íslenskumælandi starfsmaður í fullt starf
Verkalýðsfélagið Hlíf

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan

Viðskiptastjóri – Heilbrigðissvið RV
Rekstrarvörur ehf

Gjaldkeri og Innheimtuaðili: 50-100% Starfshlutfall
Key Car Rental

Innkaupafulltrúi
Klettur - sala og þjónusta ehf

Sölufulltrúi snyrti-sérvöru LUXE vörumerki
Danól

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan